Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:00 Trinity Rodman er mjög öflugur framherji sem hefur verið að gera góða hluti með tuttuga ára landsliði Bandaríkjamanna. Getty/Brad Smith Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti