Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 13:16 Sara Björk Gunnarsdóttir með verðlaunagripinn eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum. Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Sjá meira
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00
Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00
Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01