Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 17:16 Wayne Rooney og lærisveinar hans unnu mikilvægan 1-0 sigur í dag. Clive Rose/Getty Images Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira