Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2021 07:01 Ragnar er 77 ára og hefur lifað viðburðarríku lífi. Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. Hann lagði stund á ljóð- og kvæðalist frá unga aldri, lærði allar kúnstarinnar reglur bragfræðinnar og hefur tekið þær með sér gegnum lífið og gefið út ljóða- og kennslubækur um fagið. Ragnar hefur lært mikið á leið gegnum lífið, bæði í skóla og sótti doktorsgráðu í stuðlasetningu fyrir tíu árum síðan, en einnig af reynslunni, því hann barðist við vanlíðan sem ungur maður og vökvaði það ástand síðan með neyslu áfengis í 15 ár. 35 ára gamall sneri hann hins vegar við blaðinu og hefur haldið afskaplega heilbrigðan lífsstíl síðan. Ragnar er 77 ára gamall. Hann hefur ekki borðað sykur í áratugi og hefur ekki borðað kjöt síðan 1985 og er hættur að reykja. Hann hefur verið 12 spora maður í meira en 40 ár og á ekki sjónvarp. Klippa: Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Ragnar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og hafði hann frá mörgu að segja. Snæbjörn ræddi lengi við Ragnar. Þegar eiginkona Ragnars fór í nám til Bandaríkjanna í Chicago vann hann á mjög vafasömum veitingastað þar í borg. „Ég vann sem sendill fyrir kínverskan veitingastað og keyrði mat um borgina,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Ég var í þessu í þrjú ár og þetta var ægilegt fjör. En þetta var skrautlegt líf og var svona veitingastaður sem var undir einni járnbrautarstöðinni og var kannski fjórða flokks og ekki mjög kræsilegt allt.“ Hann segir að þarna hafi hann unnið í svokölluðu neðanjarðar hagkerfi í Bandaríkjunum. „Þarna unnu með mér ólöglegir innflytjendur sem höfðu enginn réttindi og hægt að segja þeim að éta það sem úti frýs. Ég kynntist þarna allskonar fólki. Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó og frá austurlöndum líka. Svo fékk maður greitt í seðlum frá eiganda staðarins. Eigandinn var rússneskur gyðingur alinn upp í Bandaríkjunum. Raddsterkur og ægilega skapmikill,“ segir Ragnar sem fékk í raun vinnuna á sínum tíma af þeirri ástæðu að hann var maraþonhlaupari. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Hann lagði stund á ljóð- og kvæðalist frá unga aldri, lærði allar kúnstarinnar reglur bragfræðinnar og hefur tekið þær með sér gegnum lífið og gefið út ljóða- og kennslubækur um fagið. Ragnar hefur lært mikið á leið gegnum lífið, bæði í skóla og sótti doktorsgráðu í stuðlasetningu fyrir tíu árum síðan, en einnig af reynslunni, því hann barðist við vanlíðan sem ungur maður og vökvaði það ástand síðan með neyslu áfengis í 15 ár. 35 ára gamall sneri hann hins vegar við blaðinu og hefur haldið afskaplega heilbrigðan lífsstíl síðan. Ragnar er 77 ára gamall. Hann hefur ekki borðað sykur í áratugi og hefur ekki borðað kjöt síðan 1985 og er hættur að reykja. Hann hefur verið 12 spora maður í meira en 40 ár og á ekki sjónvarp. Klippa: Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Snæbjörn Ragnarsson ræddi við Ragnar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk og hafði hann frá mörgu að segja. Snæbjörn ræddi lengi við Ragnar. Þegar eiginkona Ragnars fór í nám til Bandaríkjanna í Chicago vann hann á mjög vafasömum veitingastað þar í borg. „Ég vann sem sendill fyrir kínverskan veitingastað og keyrði mat um borgina,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Ég var í þessu í þrjú ár og þetta var ægilegt fjör. En þetta var skrautlegt líf og var svona veitingastaður sem var undir einni járnbrautarstöðinni og var kannski fjórða flokks og ekki mjög kræsilegt allt.“ Hann segir að þarna hafi hann unnið í svokölluðu neðanjarðar hagkerfi í Bandaríkjunum. „Þarna unnu með mér ólöglegir innflytjendur sem höfðu enginn réttindi og hægt að segja þeim að éta það sem úti frýs. Ég kynntist þarna allskonar fólki. Ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó og frá austurlöndum líka. Svo fékk maður greitt í seðlum frá eiganda staðarins. Eigandinn var rússneskur gyðingur alinn upp í Bandaríkjunum. Raddsterkur og ægilega skapmikill,“ segir Ragnar sem fékk í raun vinnuna á sínum tíma af þeirri ástæðu að hann var maraþonhlaupari.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira