„Stjarna okkar kynslóðar“ fallin frá 34 ára að aldri Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2021 13:52 Sophie á umslagi plötu sinnar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Skoska tónlistarkonan og pródúsentinn SOPHIE lést aðfaranótt laugardags, 34 ára að aldri. Samkvæmt yfirlýsingu frá útgefanda hennar Transgressive rann hún og féll eftir að hafa klifrað upp til að virða fyrir sér fulla tunglið. pic.twitter.com/8hZMkTzJ2t— Transgressive (@transgressiveHQ) January 30, 2021 AP fréttastofan fékk það staðfest frá talsmanni lögreglu í Aþenu að hún haf fallið fram af svölum í íbúð sem hún dvaldi í þar í bæ. Sophie, Sophie Xeon fullu nafni, var tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir plötu sína Oil of Every Pearl’s Un-Insides sem kom út árið 2018, en auk eigin tónlistar vann hún með fjölda tónlistarfólks á borð við Madonnu, Vince Staples, Let’s Eat Grandma og Charli XCX. Það sem einkennir helst lýsingar á SOPHIE og tónlist hennar er að hún hafi verið langt á undan sínum samtíma. Tónlistin er framúrstefnuleg en þó mjög poppuð, áferðarrík og gerviefnaleg, árásargjörn en hljómfögur. Þegar hlustað er á BIPP, smáskífu frá 2013 sem var eitt af fyrstu lögunum sem hún sendi frá sér, þá hljómar það enn þann í dag eins og eitthvað alveg sér á báti, jafnvel þó að hún hafi haft áhrif á ómæli tónlistarfólks síðan hún steig fram á sjónarsviðið. Hún gaf í kjölfarið út röð smáskífa í svipuðum stíl sem var svo safnað saman undir einn hatt í útgáfunni Product. Tónlistin hljómgerði snjallsímasamtímann hæðnislega og var oft á tíðum beinlínis efniskennd. Eins og tónlistarmaðurinn GRRL komst að orði: „Ímyndið ykkur að sveigja tónlistarpróduksjón svo langt að hún hætti að hljóma eins og hljóðgervlar og byrji að hljóma eins og áþreifanleg efni.“ Literally imagine bending music production so far that things stop sound like synths and start sounding like physical materials— 𝑮𝑹𝑹𝑳 (@GRRLmusic) January 30, 2021 Í upphafi hélt Sophie sig úr sviðsljósinu. Í október 2017 kom svo út myndbandið við lagið It’s Okay to Cry, sem var fyrsta smáskífan af plötu hennar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Þar birtist Sophie í fyrsta sinn í hljóð og mynd án mikillar bjögunar, og kom út sem trans samtímis. Hún staðfesti það í viðtölum í kjölfarið en tók einnig fram að henni þættu stimplar innilokandi og að tónlist væri hennar tjáningarmáti. Fyrir áhugsama um tónlist hennar tók Guardian saman tíu lög sem eru að þeirra mati með hennar bestu. Fjöldi tónlistarfólks minntist Sophie í kjölfar fregna af andláti hennar og meðal annars kallaði tónlistarkonan FKA Twigs hana „stjörnu okkar kynslóðar“. a star of our generation 💔 pic.twitter.com/hAQOmgRMVR— FKA twigs (@FKAtwigs) January 30, 2021 Sophie was a stellar producer, a visionary, a reference. She rebelled against the narrow, normative society by being an absolute triumph, both as an artist and as a woman. I can’t believe she is gone. We need to honor and respect her memory and legacy. Cherish the pioneers. pic.twitter.com/3kyRl1KabY— Chris (@QueensChristine) January 30, 2021 Sophie, the news of your passing feels unreal, and I’m still trying to process the sense of loss. growing alongside you helped me feel less alone throughout the years. I will miss our correspondence very much.— Arca (@arca1000000) January 30, 2021 Completely heartbreaking news ... I'm just in a lost of words ... RIP Sophie pic.twitter.com/k31cgqtijK— CupcakKe (@CupcakKe_rapper) January 30, 2021 View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by Flying Lotus (@flyinglotus) #RestInPower SOPHIE! You were one of the most innovative, dynamic, and warm persons I had the pleasure of working with at 2019 @southbankcentre pic.twitter.com/uzsv0EAWxx— Nile Rodgers (@nilerodgers) January 30, 2021 Heartbreaking news. The world has lost an angel. A true visionary and icon of our generation. Your light will continue to inspire so many for generations to come. Thinking of Sophie’s family and friends at this hard time ❤️ pic.twitter.com/7qr4aI0DDi— samsmith (@samsmith) January 30, 2021 there is truly nobody as foundational to the music me or any my friends make than SOPHIE and nothing more inspiring than the distance she was able to bring an approach that was so unapologetically herself, so experimental and boundary shattering, yet complete pop music— umru ⌕ (@umru_) January 30, 2021 she invented a new style and sound and her influence will live forever in music. she inspired me so much. rest in peace sophie. pic.twitter.com/FxrCww9Bap— slayyyter (@slayyyter) January 30, 2021 SOPHIE 🖤 A wonderful friend, teacher and collaborator. She was a pioneer in the world of music and a trailblazer for the trans community. No one sounded like her before. Rest in power xx pic.twitter.com/gCpDFXzYDO— Jodie Harsh (@jodieharsh) January 30, 2021 Andlát Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
pic.twitter.com/8hZMkTzJ2t— Transgressive (@transgressiveHQ) January 30, 2021 AP fréttastofan fékk það staðfest frá talsmanni lögreglu í Aþenu að hún haf fallið fram af svölum í íbúð sem hún dvaldi í þar í bæ. Sophie, Sophie Xeon fullu nafni, var tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir plötu sína Oil of Every Pearl’s Un-Insides sem kom út árið 2018, en auk eigin tónlistar vann hún með fjölda tónlistarfólks á borð við Madonnu, Vince Staples, Let’s Eat Grandma og Charli XCX. Það sem einkennir helst lýsingar á SOPHIE og tónlist hennar er að hún hafi verið langt á undan sínum samtíma. Tónlistin er framúrstefnuleg en þó mjög poppuð, áferðarrík og gerviefnaleg, árásargjörn en hljómfögur. Þegar hlustað er á BIPP, smáskífu frá 2013 sem var eitt af fyrstu lögunum sem hún sendi frá sér, þá hljómar það enn þann í dag eins og eitthvað alveg sér á báti, jafnvel þó að hún hafi haft áhrif á ómæli tónlistarfólks síðan hún steig fram á sjónarsviðið. Hún gaf í kjölfarið út röð smáskífa í svipuðum stíl sem var svo safnað saman undir einn hatt í útgáfunni Product. Tónlistin hljómgerði snjallsímasamtímann hæðnislega og var oft á tíðum beinlínis efniskennd. Eins og tónlistarmaðurinn GRRL komst að orði: „Ímyndið ykkur að sveigja tónlistarpróduksjón svo langt að hún hætti að hljóma eins og hljóðgervlar og byrji að hljóma eins og áþreifanleg efni.“ Literally imagine bending music production so far that things stop sound like synths and start sounding like physical materials— 𝑮𝑹𝑹𝑳 (@GRRLmusic) January 30, 2021 Í upphafi hélt Sophie sig úr sviðsljósinu. Í október 2017 kom svo út myndbandið við lagið It’s Okay to Cry, sem var fyrsta smáskífan af plötu hennar Oil of Every Pearl’s Un-Insides. Þar birtist Sophie í fyrsta sinn í hljóð og mynd án mikillar bjögunar, og kom út sem trans samtímis. Hún staðfesti það í viðtölum í kjölfarið en tók einnig fram að henni þættu stimplar innilokandi og að tónlist væri hennar tjáningarmáti. Fyrir áhugsama um tónlist hennar tók Guardian saman tíu lög sem eru að þeirra mati með hennar bestu. Fjöldi tónlistarfólks minntist Sophie í kjölfar fregna af andláti hennar og meðal annars kallaði tónlistarkonan FKA Twigs hana „stjörnu okkar kynslóðar“. a star of our generation 💔 pic.twitter.com/hAQOmgRMVR— FKA twigs (@FKAtwigs) January 30, 2021 Sophie was a stellar producer, a visionary, a reference. She rebelled against the narrow, normative society by being an absolute triumph, both as an artist and as a woman. I can’t believe she is gone. We need to honor and respect her memory and legacy. Cherish the pioneers. pic.twitter.com/3kyRl1KabY— Chris (@QueensChristine) January 30, 2021 Sophie, the news of your passing feels unreal, and I’m still trying to process the sense of loss. growing alongside you helped me feel less alone throughout the years. I will miss our correspondence very much.— Arca (@arca1000000) January 30, 2021 Completely heartbreaking news ... I'm just in a lost of words ... RIP Sophie pic.twitter.com/k31cgqtijK— CupcakKe (@CupcakKe_rapper) January 30, 2021 View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by Flying Lotus (@flyinglotus) #RestInPower SOPHIE! You were one of the most innovative, dynamic, and warm persons I had the pleasure of working with at 2019 @southbankcentre pic.twitter.com/uzsv0EAWxx— Nile Rodgers (@nilerodgers) January 30, 2021 Heartbreaking news. The world has lost an angel. A true visionary and icon of our generation. Your light will continue to inspire so many for generations to come. Thinking of Sophie’s family and friends at this hard time ❤️ pic.twitter.com/7qr4aI0DDi— samsmith (@samsmith) January 30, 2021 there is truly nobody as foundational to the music me or any my friends make than SOPHIE and nothing more inspiring than the distance she was able to bring an approach that was so unapologetically herself, so experimental and boundary shattering, yet complete pop music— umru ⌕ (@umru_) January 30, 2021 she invented a new style and sound and her influence will live forever in music. she inspired me so much. rest in peace sophie. pic.twitter.com/FxrCww9Bap— slayyyter (@slayyyter) January 30, 2021 SOPHIE 🖤 A wonderful friend, teacher and collaborator. She was a pioneer in the world of music and a trailblazer for the trans community. No one sounded like her before. Rest in power xx pic.twitter.com/gCpDFXzYDO— Jodie Harsh (@jodieharsh) January 30, 2021
Andlát Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira