Myndbandið segir frá manni sem hefur ferðast langt fram í tímann og verður vitni að þróun mannkynsins í framtíðinni og örlögum þess, áður en hann snýr aftur til síns tíma verður hann að finna heilaga sveppi sem spilar stórt hlutverk fyrir mannkynið.
Tímaferðalög, hliðarheimar og geimverur leika stórt hlutverk á plötunni.
Púströra Funk er vel fléttuð og spennandi plata sem lætur hárin rísa, líklega besta plata Ella Grill hingað til.
Myndbandið er eftir Anton Kristensen og Ásgeir Sigurðsson.