„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2021 07:01 Treyjurnar sem liðin léku í gær. Oli Scarff/Getty Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08