Segir nauðsynlegt að byggja atvinnulíf á Seyðisfirði aftur upp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. febrúar 2021 20:40 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir að atvinnulíf á Seyðisfirði hafi orðið fyrir verulegu áfalli vegna náttúruhamfaranna þar. Ríkisstjórnin hafi því ákveðið að styðja við uppbygginu þess á næstu þremur árum. Forsætisráðherra segir að hreinsunarstarf og tjónamat eftir náttúruhamfarirnar á Seyðisfirði í desember ganga vel. „Hreinsunarstarf og tjónamat stendur enn en þeirri vinnu miðar mjög vel áfram og við búumst við að henni verði lokið í mars,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Í fréttamiðlinum Austurfrétt í vikunni kemur fram að fjöldi fyrirtækja á Seyðisfirði hafi orðið fyrir beinum og óbeinum áhrifum af skriðuföllunum þar. Mörg fyrirtæki hafi til að mynda verið með starfsemi á skriðusvæðinu en stærsta einstaka tjónið hafi orðið hjá fyrirtækinu Stjörnublæstri. Þá hafi orðið mikið tjón hjá Silfurhöllinni þar sem 11 manns starfa. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. „Það er fyrirhugað að leggja 215 milljónir inn í tiltekin verkefni því að það er alveg ljóst að þessar hamfarir snúast ekki bara um hreinsunarstarf og tjónamat heldur hefur atvinnulífið á Seyðisfirði orðið fyrir verulegu áfalli og við teljum nauðsynlegt að byggja það upp aftur,“ segir Katrín. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum misstu húsnæðið og hætta sé á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Við munum bjóða upp á rekstrarráðgjöf fyrir þá sem hafa verið með atvinnustarfsemi á svæðinu og styrkja til að hægt sé að fara í uppbyggingu aftur þannig að þetta verða svona margháttuð smærri verkefni,“ segir Katrín. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Forsætisráðherra segir að hreinsunarstarf og tjónamat eftir náttúruhamfarirnar á Seyðisfirði í desember ganga vel. „Hreinsunarstarf og tjónamat stendur enn en þeirri vinnu miðar mjög vel áfram og við búumst við að henni verði lokið í mars,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Í fréttamiðlinum Austurfrétt í vikunni kemur fram að fjöldi fyrirtækja á Seyðisfirði hafi orðið fyrir beinum og óbeinum áhrifum af skriðuföllunum þar. Mörg fyrirtæki hafi til að mynda verið með starfsemi á skriðusvæðinu en stærsta einstaka tjónið hafi orðið hjá fyrirtækinu Stjörnublæstri. Þá hafi orðið mikið tjón hjá Silfurhöllinni þar sem 11 manns starfa. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við sveitarfélagið Múlaþing og Austurbrú, um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. „Það er fyrirhugað að leggja 215 milljónir inn í tiltekin verkefni því að það er alveg ljóst að þessar hamfarir snúast ekki bara um hreinsunarstarf og tjónamat heldur hefur atvinnulífið á Seyðisfirði orðið fyrir verulegu áfalli og við teljum nauðsynlegt að byggja það upp aftur,“ segir Katrín. Vandinn snúi meðal annars að rekstrarumhverfi og húsnæðismálum, en hamfarirnar höfðu veruleg áhrif á fjölda fyrirtækja sem sum misstu húsnæðið og hætta sé á að einhver þeirra hverfi úr bænum. „Við munum bjóða upp á rekstrarráðgjöf fyrir þá sem hafa verið með atvinnustarfsemi á svæðinu og styrkja til að hægt sé að fara í uppbyggingu aftur þannig að þetta verða svona margháttuð smærri verkefni,“ segir Katrín.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira