Bráðvantaði rafstöðvarnar í flóðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 19:37 Rafstöðvarnar voru merktar áfangastöðum sínum. Vísir/Arnar Þrettán björgunarsveitir fengu í dag afhentar færanlegar rafstöðvar sem eiga að efla fjarskiptaöryggi þegar gerir óveður eða náttúruhamfarir verða. Björgunarsveitarmaður segir að slíkar stöðvar hefðu komið að miklum notum þegar aurskriður féllu á Seyðisfirði fyrir jól. Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“ Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“
Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira