Kortleggja ferðir sakborninga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 12:08 Lögreglan telur sig nær því að upplýsa málið. Lögreglan vinnur nú að því að kortleggja ferðir sakborninga í Rauðagerðismálinu. Grunur beinist að ákveðnum aðilum en enginn hefur játað á sig morðið. Skotvopnið er enn ófundið. Yfirheyrslur yfir níu karlmönnum sem eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina á morðinu í Rauðagerði fóru fram um helgina. Málið er mikið umfangs og vinnur lögregla að úrvinnslu gagna, til dæmis farsímagagna, auk þess sem unnið hefur verið að því að kortleggja ferðir mannanna. Lögregla verst allra fregna og upplýsti með tölvupósti í morgun að ekki verði gefnar upplýsingar um málið fyrr en með fréttatilkynningu á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu beinist grunur lögreglu að ákveðnum aðilum en enginn hefur hins vegar játað á sig verknaðinn. Þá er skotvopnið enn ófundið en talið er að um hafi verið að ræða skammbyssu með hljóðdeyfi. Sakborningarnir eru flestir taldir tengjast með einhverjum hætti, en langflestir þeirra koma frá Albaníu, og einn frá Íslandi. Tveir voru handteknir nú um helgina en öðrum þeirra var sleppt úr haldi. Hinn er ríflega fertugur og frá Albaníu, en hann var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur seint á laugardag. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag en gæsluvarðhald yfir hinum átta sakborningum málsins rennur út á morgun og miðvikudag. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði ákærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Yfirheyrslur yfir níu karlmönnum sem eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsóknina á morðinu í Rauðagerði fóru fram um helgina. Málið er mikið umfangs og vinnur lögregla að úrvinnslu gagna, til dæmis farsímagagna, auk þess sem unnið hefur verið að því að kortleggja ferðir mannanna. Lögregla verst allra fregna og upplýsti með tölvupósti í morgun að ekki verði gefnar upplýsingar um málið fyrr en með fréttatilkynningu á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu beinist grunur lögreglu að ákveðnum aðilum en enginn hefur hins vegar játað á sig verknaðinn. Þá er skotvopnið enn ófundið en talið er að um hafi verið að ræða skammbyssu með hljóðdeyfi. Sakborningarnir eru flestir taldir tengjast með einhverjum hætti, en langflestir þeirra koma frá Albaníu, og einn frá Íslandi. Tveir voru handteknir nú um helgina en öðrum þeirra var sleppt úr haldi. Hinn er ríflega fertugur og frá Albaníu, en hann var handtekinn í Vesturbæ Reykjavíkur seint á laugardag. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag en gæsluvarðhald yfir hinum átta sakborningum málsins rennur út á morgun og miðvikudag.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði ákærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira