UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 10:00 Englendingar ætla að byrja að hleypa áhorfendum inn á vellina í maí og svo gæti farið að þeir haldi allt Evrópumótið í júní og júlí í sumar. Getty/Nick Potts Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira