Sörenstam hafnaði í neðsta sæti - Korda bar sigur úr býtum Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 22:45 Nelly Korda. vísir/Getty Hin bandaríska Nelly Korda stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Gainbridge sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót. Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hin 22 ára gamla Nelly Korda lauk keppni á samtals sextán höggum undir pari og á þremur höggum minna en Lexi Thompson og Lydia Ko sem höfnuðu saman í öðru sæti. For her fourth @LPGA Tour victory...@NellyKorda follows her sister @Thejessicakorda into the winner's circle and is your @GainbridgeLPGA champion pic.twitter.com/ck8gKjNsmm— LPGA (@LPGA) February 28, 2021 Sænska goðsögnin Annika Sörenstam náði ekki að blanda sér í keppni efstu kvenna en hún hafnaði neðst af þeim sem komust á lokahringinn eða í 74.sæti. Hin fimmtuga Sörenstam er einn sigursælasti kylfingur sögunnar en þegar hún setti keppniskylfuna á hilluna árið 2008 hafði hún unnið 72 LPGA mót þar af tíu risamót.
Golf Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira