Hætti við að syngja með Bubba af ótta um misskilning Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. mars 2021 17:28 Esjan, lag Bríetar, hefur notið gríðarlegra vinsælda. Instagram/Bríet Tónlistarkonan Bríet segist hafa ætlað að fá Bubba til að syngja með sér lagið Esjan, sem var eitt vinsælasta lag síðasta árs, en hætti við af ótta við að fólk héldi að hann hefði samið lagið. Þetta segir hún í Instagram-færslu sem hún birti í síðustu viku. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Lagið hefur notið mikilla vinsælda og varð fljótt vinsælasta lag landsins eftir að það var gefið út. Lagið var gefið út fyrir rétt rúmu ári síðan og hefur verið spilað meira en 2,18 milljón sinnum á Spotify. Bríet flutti lagið í Kryddsíld Stöðvar 2 um áramótin sem hægt er að sjá í klippunni hér að neðan. Þá flutti hún lagið einnig á tónleikunum Samkomubann, sem haldnir voru af Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni fyrir tæpu ári síðan. Tilnefnt til Hlustendaverðlauna Esjan er meðal þeirra laga sem er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaunum. Hin lögin eru Higher með Gus Gus, Think About Things með Daða Frey, I Want More með Kaleo, Það bera sig allir vel með Helga Björns, Í kvöld er gigg með Ingó og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör. Hægt er að taka þátt í valinu hér fyrir neðan. Tónlist Esjan Tengdar fréttir Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. 15. janúar 2021 13:01 Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4. janúar 2021 16:00 Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. 12. október 2020 08:39 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Lagið hefur notið mikilla vinsælda og varð fljótt vinsælasta lag landsins eftir að það var gefið út. Lagið var gefið út fyrir rétt rúmu ári síðan og hefur verið spilað meira en 2,18 milljón sinnum á Spotify. Bríet flutti lagið í Kryddsíld Stöðvar 2 um áramótin sem hægt er að sjá í klippunni hér að neðan. Þá flutti hún lagið einnig á tónleikunum Samkomubann, sem haldnir voru af Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni fyrir tæpu ári síðan. Tilnefnt til Hlustendaverðlauna Esjan er meðal þeirra laga sem er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaunum. Hin lögin eru Higher með Gus Gus, Think About Things með Daða Frey, I Want More með Kaleo, Það bera sig allir vel með Helga Björns, Í kvöld er gigg með Ingó og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör. Hægt er að taka þátt í valinu hér fyrir neðan.
Tónlist Esjan Tengdar fréttir Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. 15. janúar 2021 13:01 Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4. janúar 2021 16:00 Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. 12. október 2020 08:39 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. 15. janúar 2021 13:01
Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4. janúar 2021 16:00
Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. 12. október 2020 08:39