Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 12:31 Það hefur ekkert gengið hjá Bruno Fernandes og félögum í liði Manchester United í leikjum á móti hinum stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Andy Rain Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6) Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Manchester United gerði markalaust jafntefli á móti Chelsea um helgina og var það fjórði leikur liðsins í röð á móti einu af stóru sex liðum deildarinnar sem endar með markalausu jafntefli. Stóru liðin sex í ensku úrvalsdeildinni eru í stafrófsröð Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. In the Big Six Mini-League, @ManUtd is at the bottom with just 5 points after the Red Devils produced yet another goalless draw in their recent match with @ChelseaFC. In spite of this, the former remains second in the @premierleague table!https://t.co/PVogcJFQVJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) March 2, 2021 ESPN tók saman árangur í innbyrðis leikjum þessara liða og bjó til „topp sex deildina“. Það er ekki falleg sjón fyrir stuðningsmenn Manchester United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki náð að stýra Manchester United liðinu til sigurs í átta síðustu leikjum á móti einu af þessu stóru liðum, sjö á þessu tímabili og þeim síðasta á tímabilinu í fyrra. 0 wins 1 goal scored 5 goalless drawsFrom a possible 21, Manchester United have only taken five points when facing other 'big six' teams in the Premier League this season pic.twitter.com/HTRBJDarJN— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 1, 2021 Það sem meira er að United hefur ekki skorað nema eitt mark í þessum sjö leikjum á þessari leiktíð og það mark kom úr vítaspyrnu og í 1-6 stórtapi á móti Tottenham. Manchester United hefur ekki unnið eitt af stóru liðum ensku úrvalsdeildarinnar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið vann 2-0 sigur á Manchester City á Old Trafford þar sem að þeir Anthony Martial og Scott McTominay skoruðu mörkin. Manchester City hefur náð í sautján stig í átta leikjum og Liverpool er þremur stigum á eftir en hefur einnig leikið einum leik færra. Liverpool gæti því náð City á toppi þessa lista með sigri á Chelsea í vikunni. Manchester United not finding it easy to knock over the big six pic.twitter.com/hLUGzJLyZ6— B/R Football (@brfootball) March 1, 2021 Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Stig og markatala í „topp sex deildinni“: 1. Manchester City 17 stig (+12) 2. Liverpool 14 stig (+4) 3. Tottenham 10 stig (+2) 4. Arsenal 7 stig (-3) 5. Chelsea 6 stig (-5) 6. Manchester United 5 stig (-6)
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira