Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2021 23:00 Klopp lætur sína menn heyra það í kvöld. EPA-EFE/Phil Noble Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. „Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
„Einstaklingsgæði Mason Mount þetta augnablik var munurinn á liðunum. Þetta var jafn leikur, hátt spennustig og bæði lið lögðu mikið í leikinn,“ sagði þýski þjálfarinn um tap sinna manna í kvöld. „Þeir fengu markið sem þeir skoruðu en var dæmt af vegna rangstöðu. Við fengum fleiri tækifæri í síðari hálfleik. Sadio Mané fékk frábært tækifæri sem og við komumst í aðrar stöður þar sem okkur tókst ekki að skora.“ „Þú verður að verjast vel gegn Chelsea og við gerðum ekki vel þarna. Það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Á endanum fengum við á okkur eitt mark, gerðum mistök þar, hitt var rangstaða svo þú getur sagt að það hafi verið góður varnarleikur en miðað við hversu mikið við vorum með boltann verðum við að skapa fleiri tækifæri. Allt var mjög gott nema síðasta sendingin.“ „Því miður getum við ekki sagt að það þetta sé aðeins á heimavelli. Þetta snýst ekki um Anfield, þetta er að gerast alltof oft. Á mikilvægum augnablikum erum við ekki að standa okkur. Við verðum að sýna gæði okkar á þessum augnablikum og við höfum ekki gert það nægilega oft.“ „Ég vildi setja ferska fætur inn á. Mo Salah virkaði þreyttur, hann hefur spilað mikið af leikjum undanfarið. Ég hefði getað tekið Mané eða Bobby Firmino af velli en ákvað að taka Mo út af þarna. Milner kom inn á til að vekja mannskapinn og halda þeim inn í leiknum því þurfum á því að halda,“ sagði Klopp um skiptingar sínar í kvöld. Mo Salah was not happy to be subbed off in the 62nd minute. pic.twitter.com/vrFplHsvTs— B/R Football (@brfootball) March 4, 2021 „Þetta er mikið áfall fyrir okkur. Það hefur ekkert verið ákveðið enn. Við verðum að finna fótboltaleiki,“ sagði Jürgen Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira