Þetta kemur fram í nýrri hraunflæðisspá eldfjalla- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands. Hópurinn birti í dag greiningu á líklegum rennslileiðum hrauns frá hugsanlegum gosum innan svæðisins við Keili og Fagradalsfjall, sem sýnt er á meðfylgjandi korti.
Dekkstu litirnir sýna líklegustu leiðir hraunsins en ljósir litir leiðir sem eru ólíklegri. Ekki hafa mælst merki um gosóróa á svæðinu síðan fyrir helgi.
20210306 10:15 Sæl aftur Hér er ný greining fyrir líklegar rennslisleiðir hrauns frá hugsanlegum gosum innan svæðisins...
Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Laugardagur, 6. mars 2021