Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2021 08:41 Birgir og Rósbjörg í Krossavík rifja upp rómantíkina á Raufarhöfn. Arnar Halldórsson „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag. Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag.
Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35
Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04