Riftir samningi sínum við Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 20:01 Guðmundur mun ekki leika með Grindavík í sumar. Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Grindavík birti í kvöld tilkynningu þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má tilkynninguna í heild sinni neðst í fréttinni. „Samkomulagið er gert í góðri sátt á milli aðila og átti Guðmundur frumkvæðið að því að ljúka samstarfinu af persónulegum ástæðum. Knattspyrnudeild Grindavíkur vill koma á framfæri þökkum til Guðmundar fyrir sitt framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningu Grindavíkur. „Ég vil þakka UMFG kærlega fyrir samstarfið. Ég óska leikmönnum, þjálfurum og þeim sem standa að liðinu alls hins besta," segir Guðmundur sjálfur í tilkynningunni. Guðmundur er fæddur árið 1991 og fagnar því þrítugs afmæli sínu síðar á árinu. Hann gekk í raðir Grindvíkinga fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Hann er uppalinn í Fram en hefur einnig leikið með Víking Ólafsvík og ÍBV. Hans besta tímabil var árið 2018 þegar hann skoraði 18 mörk í 22 leikjum fyrir Fram í Lengjudeildinni. Alls hefur Guðmundur leikið 221 leik í deild og bikar hér á landi og skorað 72 mörk. Grindavík endaði í 4. sæti er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt síðasta sumar. Liðið stefnir aftur upp í deild þeirra bestu og mætir ÍBV þann 7. maí er Lengjudeildin fer af stað á nýjan leik. Samstarfi Guðmundar Magnússonar og Grindavíkur lýkur Knattspyrnudeild Grindavíkur og Guðmundur Magnússon hafa komist að...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Tuesday, March 23, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Grindavík birti í kvöld tilkynningu þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má tilkynninguna í heild sinni neðst í fréttinni. „Samkomulagið er gert í góðri sátt á milli aðila og átti Guðmundur frumkvæðið að því að ljúka samstarfinu af persónulegum ástæðum. Knattspyrnudeild Grindavíkur vill koma á framfæri þökkum til Guðmundar fyrir sitt framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningu Grindavíkur. „Ég vil þakka UMFG kærlega fyrir samstarfið. Ég óska leikmönnum, þjálfurum og þeim sem standa að liðinu alls hins besta," segir Guðmundur sjálfur í tilkynningunni. Guðmundur er fæddur árið 1991 og fagnar því þrítugs afmæli sínu síðar á árinu. Hann gekk í raðir Grindvíkinga fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Hann er uppalinn í Fram en hefur einnig leikið með Víking Ólafsvík og ÍBV. Hans besta tímabil var árið 2018 þegar hann skoraði 18 mörk í 22 leikjum fyrir Fram í Lengjudeildinni. Alls hefur Guðmundur leikið 221 leik í deild og bikar hér á landi og skorað 72 mörk. Grindavík endaði í 4. sæti er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt síðasta sumar. Liðið stefnir aftur upp í deild þeirra bestu og mætir ÍBV þann 7. maí er Lengjudeildin fer af stað á nýjan leik. Samstarfi Guðmundar Magnússonar og Grindavíkur lýkur Knattspyrnudeild Grindavíkur og Guðmundur Magnússon hafa komist að...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Tuesday, March 23, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira