„Mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. mars 2021 11:58 Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra Vísir/Sigurjón Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru allir í sóttkví við greiningu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mögulega vísbendingar um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. Auk þeirra sem greindust innanlands greindust tveir á landamærunum og er beðið mótefnamælingar. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarna segir að vísbendingar séu um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. „Þetta eru enn sem komið er jákvæðar fréttir. Fjöldinn er auðvitað ekki jákvæður en að það skuli allir vera í sóttkví eru jákvæð skilaboð. Það er mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta en það er enn of snemmt að segja til um hvað þetta þýðir fyrir lengri tíma, en sannarlega jákvætt,“ sagði Rögnvaldur. Eru smitin enn öll bundin við höfuðborgarsvæðið? „Eftir því sem ég kemst næst er þetta enn sem komið er allt á höfuðborgarsvæðinu.“ Rögnvaldur fór sjálfur í vettvangsferð að gosstöðvum í gær, þar sem nokkuð hefur verið um hópamyndanir síðustu daga. „Það var töluvert af fólki þarna og í hópum en maður sá að tengdir hópar voru saman og bil á milli hópa sem sátu þarna í brekkunni.“ Búist er við því að framleiðslugeta bóluefnaframleiðanda í Evrópu aukist á næstunni með opnun nýrra framleiðslustaða. Það mun skila sér í hraðari afhendingu bóluefna í álfunni samkvæmt tilkynningu frá Lyfjastofnun Íslands og heilbrigðisráðuneytinu. Í gær voru fjögur þúsund og fjögur hundruð manns fædd árin 1946-1949 bólusett á vegum Heilsugæslunnar og mættu átta af hverjum tíu sem boðaðir voru. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Auk þeirra sem greindust innanlands greindust tveir á landamærunum og er beðið mótefnamælingar. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarna segir að vísbendingar séu um að búið sé að ná tökum á stöðunni þó of snemmt sé að fullyrða um slíkt. „Þetta eru enn sem komið er jákvæðar fréttir. Fjöldinn er auðvitað ekki jákvæður en að það skuli allir vera í sóttkví eru jákvæð skilaboð. Það er mögulega vísbending um að búið sé að ná utan um þetta en það er enn of snemmt að segja til um hvað þetta þýðir fyrir lengri tíma, en sannarlega jákvætt,“ sagði Rögnvaldur. Eru smitin enn öll bundin við höfuðborgarsvæðið? „Eftir því sem ég kemst næst er þetta enn sem komið er allt á höfuðborgarsvæðinu.“ Rögnvaldur fór sjálfur í vettvangsferð að gosstöðvum í gær, þar sem nokkuð hefur verið um hópamyndanir síðustu daga. „Það var töluvert af fólki þarna og í hópum en maður sá að tengdir hópar voru saman og bil á milli hópa sem sátu þarna í brekkunni.“ Búist er við því að framleiðslugeta bóluefnaframleiðanda í Evrópu aukist á næstunni með opnun nýrra framleiðslustaða. Það mun skila sér í hraðari afhendingu bóluefna í álfunni samkvæmt tilkynningu frá Lyfjastofnun Íslands og heilbrigðisráðuneytinu. Í gær voru fjögur þúsund og fjögur hundruð manns fædd árin 1946-1949 bólusett á vegum Heilsugæslunnar og mættu átta af hverjum tíu sem boðaðir voru.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira