Tíu greindust innanlands í gær Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 10:43 20.734 eru nú fullbólusettir hér á landi og er bólusetning hafin hjá 24.688 til viðbótar. Vísir/Vilhelm Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Níu þeirra sem greindust voru í sóttkví, en einn utan sóttkvíar. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is. 109 eru nú í einangrun, samanborið við 108 í gær. 972 eru nú í sóttkví, en voru 1.375 í gær. 1.698 eru nú í skimunarsóttkví. Þá er einn á sjúkrahúsi vegna Covid-19. Átta greindust á landamærunum í gær – einn með virkt smit í fyrri skimun, fjórir mældust með mótefni og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilviki þriggja. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 16,9, en var 14,5 í gær. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 11,5, en var 12,0 í gær. 20.734 eru nú fullbólusettir hér á landi og er bólusetning hafin hjá 24.688 til viðbótar. 6.194 manns hafa nú greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 29 dauðsföll verið rakin til Covid-19 á Íslandi frá upphafi faraldursins. Alls voru tekin 1.657 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær. Þá voru 493 sýni tekin á landamærunum eða í seinni landamæraskimun og 571 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Þá voru tekin 224 sýni í annarri skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu. Samkvæmt upplýsingum frá skólastjóra Laugalækjarskóla greindist enginn nemandi með kórónuveirunna, en allir nemendur skólans fóru í sýnatöku í gær eftir að nemandi hafði greinst með smit fyrir helgi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is. 109 eru nú í einangrun, samanborið við 108 í gær. 972 eru nú í sóttkví, en voru 1.375 í gær. 1.698 eru nú í skimunarsóttkví. Þá er einn á sjúkrahúsi vegna Covid-19. Átta greindust á landamærunum í gær – einn með virkt smit í fyrri skimun, fjórir mældust með mótefni og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilviki þriggja. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 16,9, en var 14,5 í gær. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 11,5, en var 12,0 í gær. 20.734 eru nú fullbólusettir hér á landi og er bólusetning hafin hjá 24.688 til viðbótar. 6.194 manns hafa nú greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 29 dauðsföll verið rakin til Covid-19 á Íslandi frá upphafi faraldursins. Alls voru tekin 1.657 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær. Þá voru 493 sýni tekin á landamærunum eða í seinni landamæraskimun og 571 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Þá voru tekin 224 sýni í annarri skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu. Samkvæmt upplýsingum frá skólastjóra Laugalækjarskóla greindist enginn nemandi með kórónuveirunna, en allir nemendur skólans fóru í sýnatöku í gær eftir að nemandi hafði greinst með smit fyrir helgi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira