Rose leiðir eftir hreint út sagt magnaðan fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 23:05 Justin Rose hefði vart getað byrjað Masters-mótið í golfi betur. Kevin C. Cox/Getty Images Justin Rose leiðir á Masters-mótinu í golfi þegar nær allir kylfingar hafa klárað fyrsta hring. Rose átti mögulega sinn besta hring á ferlinum en hann er sem stendur sjö höggum undir pari. Englendingurinn hóf hringinn á því að fara fyrstu holu á einu höggi yfir pari. Hann náði sér á strik er hann var hálfnaður með hringinn og leit ekki um öxl eftir það. Fékk hann til að mynda fimm fugla á síðustu sjö holunum. Justin Rose is -9 through his last 10 holes Watch the end of the first round of #themasters on ESPN pic.twitter.com/X1dAhiZ07k— ESPN (@espn) April 8, 2021 Rose er eins og áður sagi á sjö höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu á þá Brian Harman frá Bandaríkjunum og Hideki Matsuyama frá Japan. Spánverjinn Jon Ram er ásamt öðrum kylfingum á pari vallarins og meistarinn frá því í fyrra, Dustin Johnson, fór hringinn á tveimur höggum yfir pari. Högg dagsins átti þó líklega Tommy Fleetwood á 16. holu, sem er par þrjú hola, en Fleetwood fór á holu í höggi. Sjá má magnað högg Fleetwood hér að neðan. INCREDIBLE!@TommyFleetwood1 makes a hole-in-one at the par-3 16th.It's his second consecutive tournament with an ace. pic.twitter.com/EeEOK7gcch— PGA TOUR (@PGATOUR) April 8, 2021 Masters-mótið í golfi er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Golf og þá má finna allskyns skemmtileg myndbönd og stöðuna mótsins á Twitter-síðu PGA-mótaraðarinnar sem og Twitter-síðu Masters-mótsins. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Meistarinn lék á 74 höggum Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins. 8. apríl 2021 20:30 Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31 Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn hóf hringinn á því að fara fyrstu holu á einu höggi yfir pari. Hann náði sér á strik er hann var hálfnaður með hringinn og leit ekki um öxl eftir það. Fékk hann til að mynda fimm fugla á síðustu sjö holunum. Justin Rose is -9 through his last 10 holes Watch the end of the first round of #themasters on ESPN pic.twitter.com/X1dAhiZ07k— ESPN (@espn) April 8, 2021 Rose er eins og áður sagi á sjö höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu á þá Brian Harman frá Bandaríkjunum og Hideki Matsuyama frá Japan. Spánverjinn Jon Ram er ásamt öðrum kylfingum á pari vallarins og meistarinn frá því í fyrra, Dustin Johnson, fór hringinn á tveimur höggum yfir pari. Högg dagsins átti þó líklega Tommy Fleetwood á 16. holu, sem er par þrjú hola, en Fleetwood fór á holu í höggi. Sjá má magnað högg Fleetwood hér að neðan. INCREDIBLE!@TommyFleetwood1 makes a hole-in-one at the par-3 16th.It's his second consecutive tournament with an ace. pic.twitter.com/EeEOK7gcch— PGA TOUR (@PGATOUR) April 8, 2021 Masters-mótið í golfi er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Golf og þá má finna allskyns skemmtileg myndbönd og stöðuna mótsins á Twitter-síðu PGA-mótaraðarinnar sem og Twitter-síðu Masters-mótsins. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Meistarinn lék á 74 höggum Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins. 8. apríl 2021 20:30 Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31 Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Meistarinn lék á 74 höggum Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins. 8. apríl 2021 20:30
Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31
Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31
Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00