Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kjartan Kjartansson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 11. apríl 2021 09:18 Það tók slökkvilið í Mosfellsbæ um þrjár mínútur að komast á staðinn frá því að neyðarlína fékk boð um óhappið. Vísir/Hanna Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig. Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira
Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig.
Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira