Sergio Ramos er með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:31 Bæði Sergio Ramos og Raphaël Varane hafa greinst með Covid-19 á stuttum tíma. David S. Bustamante/Getty Images Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er með kórónuveiruna. Frá þessu var greint nú rétt í þessu. Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30
Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31
Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00
Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54