Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2021 17:00 Lewis Hamilton telur niðurstöðu í máli Derek Chauvin geta markað nýtt upphaf. Dan Istitene/Getty Images Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. „Réttlæti fyrir George,! Það er erfitt að útskýra þær tilfinningar sem berjast í brjósti mér nú,“ skrifaði Hamilton með stórum stöfum á Instagram-síðu sinni eftir að Chauvin var fundinn sekur. „Derek Chauvin hefur verið fundinn sekur. Þetta er í fyrsta skipti sem hvítur lögreglumaður hefur verið dæmdur fyrir að drepa svartan mann í Minnesota. Niðurstaðan í dómsmálinu var sú rétta. Að finna hann sekan í öllum ákæruliðum markar nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum.“ „Það hefur verið hlustað á svartir raddir og það er eitthvað að gerast. Þegar við stöndum saman getum við breytt hlutunum,“ sagði heimsmeistarinn einnig. Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í Formúl 1 og er við það að slá öll met sem mögulegt er að slá. Hann hefur hins vegar látið í sér heyra undanfarin misseri þegar kemur að málefnum svartra í Bandaríkjunum og víðar. Þegar hann skrifaði undir nýjan samning við Mercedez fyrir yfirstandandi tímabil í Formúlu 1 sagði hann að aðalmarkmið sitt á árinu væri að berjast fyrir jafnrétti. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Sky Sports greindi upphaflega frá. Formúla Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
„Réttlæti fyrir George,! Það er erfitt að útskýra þær tilfinningar sem berjast í brjósti mér nú,“ skrifaði Hamilton með stórum stöfum á Instagram-síðu sinni eftir að Chauvin var fundinn sekur. „Derek Chauvin hefur verið fundinn sekur. Þetta er í fyrsta skipti sem hvítur lögreglumaður hefur verið dæmdur fyrir að drepa svartan mann í Minnesota. Niðurstaðan í dómsmálinu var sú rétta. Að finna hann sekan í öllum ákæruliðum markar nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum.“ „Það hefur verið hlustað á svartir raddir og það er eitthvað að gerast. Þegar við stöndum saman getum við breytt hlutunum,“ sagði heimsmeistarinn einnig. Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari í Formúl 1 og er við það að slá öll met sem mögulegt er að slá. Hann hefur hins vegar látið í sér heyra undanfarin misseri þegar kemur að málefnum svartra í Bandaríkjunum og víðar. Þegar hann skrifaði undir nýjan samning við Mercedez fyrir yfirstandandi tímabil í Formúlu 1 sagði hann að aðalmarkmið sitt á árinu væri að berjast fyrir jafnrétti. View this post on Instagram A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) Sky Sports greindi upphaflega frá.
Formúla Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3. mars 2021 07:00
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. 31. desember 2020 18:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31
Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21. júlí 2020 12:00