Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2021 22:00 Bruce skilur ekkert í Klopp. Clive Brunskill/Getty Images Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. Liverpool komst yfir snemma leiks en í síðari hálfleik virtist Newcastle hafa jafnað metin. Markið var þó dæmt af vegna þess að boltinn fór í hönd Callum Wilson í aðdragandanum. Hann var þó með höndina alveg inn að kroppnum. Þrátt fyrir það var markið dæmt af en skömmu síðar náðu þó gestirnir frá Newcastle að jafna. „Við verðum að gera eitthvað við VAR og þessa reglu en þetta er reglan sem gerir VAR erfitt fyrir. Hver býr til reglurnar?“ sagði Bruce og hélt áfram: „Við erum nægilega góð til þess að stöðva Ofurdeildina, svo getum við ekki búið til okkar reglur í ensku úrvalsdeildinni? Þetta var hræðilegur dómur því við hefðum getað unnið 2-1.“ Newcastle er nú með 36 stig og er níu stigum frá fallsæti, svo það þarf mikið að gerast svo að liðið falli úr deild þeirra bestu. 🗣 "VAR is becoming laughable"Steve Bruce has had enough of VAR and is calling for the rules to be changed.#NUFC | #LIVNEW pic.twitter.com/IdF2nZInQr— The Sportsman (@TheSportsman) April 24, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Liverpool komst yfir snemma leiks en í síðari hálfleik virtist Newcastle hafa jafnað metin. Markið var þó dæmt af vegna þess að boltinn fór í hönd Callum Wilson í aðdragandanum. Hann var þó með höndina alveg inn að kroppnum. Þrátt fyrir það var markið dæmt af en skömmu síðar náðu þó gestirnir frá Newcastle að jafna. „Við verðum að gera eitthvað við VAR og þessa reglu en þetta er reglan sem gerir VAR erfitt fyrir. Hver býr til reglurnar?“ sagði Bruce og hélt áfram: „Við erum nægilega góð til þess að stöðva Ofurdeildina, svo getum við ekki búið til okkar reglur í ensku úrvalsdeildinni? Þetta var hræðilegur dómur því við hefðum getað unnið 2-1.“ Newcastle er nú með 36 stig og er níu stigum frá fallsæti, svo það þarf mikið að gerast svo að liðið falli úr deild þeirra bestu. 🗣 "VAR is becoming laughable"Steve Bruce has had enough of VAR and is calling for the rules to be changed.#NUFC | #LIVNEW pic.twitter.com/IdF2nZInQr— The Sportsman (@TheSportsman) April 24, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. 24. apríl 2021 13:30