Slógu met Jakobs Jóhanns og Hjartar Más frá síðustu öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 16:31 Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti tvö piltamet í flugsundi á ÍM um helgina en bæði voru meira en tuttugu ára gömul. Fésbókin/Sundráð ÍRB Daði Björnsson úr SH og Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB slógu báðir gömul piltamet á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalslaug um helgina. Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021 Sund Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira
Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021
Sund Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira