Nepomniachtchi og Carlsen tefla um heimsmeistaratitilinn í nóvember Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2021 18:52 Ian Nepomniachtchi og Magnús Carlsen munu mætast í Dubai í nóvember þar sem þeir munu tefla um heimsmeistaratitilinn í skák. Vísir/EPA Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi sigraði í dag skákmót Alþjóðaskáksambandsins Candidate tournament og mun því mæta Norðmanninum og heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen í Dubai í nóvember næskomandi. Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma. Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma.
Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31
Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31
Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53