Aron Can frumsýnir myndband við tvö ný lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. apríl 2021 12:01 Tónlistarmaðurinn Aron Can kemur sterkur til baka með tveimur nýjum lögum og metnaðarfullu myndbandi. Andri Haraldsson Aron Can frumsýnir í dag tónlistarmyndband við tvö ný lög af væntanlegri plötu. Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega
Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46