„Kom rosalega auðveldlega til mín“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2021 16:31 Selma fór um víðan völl í viðtalinu við þau Svavar Örn og Evu Laufey. Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár. Í viðtalinu fór Selma einnig yfir síðastliðið ár sem var aðeins öðruvísi hjá henni vegna samkomutakmarkana. Hún hafði samt sem áður nóg að gera og var til að mynda að vinna umtalsvert fyrir Netflix, hún sá um leikaraval fyrir Ófærð 3 og Kötlu. Selma lék einnig í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðin. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að gleðileiknum Bíddu bara. „Þetta lag samdi ég um leið og við vorum búnar að ákveða að semja sjálfar,“ segir Selma. Selma, Björk Jakobsdóttir og Salka Sól Eyfeld sömdu gleðileikinn, bæði handrit og lögin. Ekkert gefið út í tíu ár „Við sömdum öll lögin sjálf og fengum Karl Olgeirsson með okkur. Ég settist niður með ukulele-ið mitt og ákvað að semja. Ég hef ekki gefið neitt út í tíu ár og hef meira og minna verið í leikhúsinu. Það var eitt af markmiðunum sem ég setti mér fyrir þetta ár, að gefa út nokkur lög.“ Selma segir að það hafi því verið frábært að fá pressuna að verða semja fyrir leiksýninguna. „Lagið kom rosalega auðveldlega til mín og í raun bara í einni beit.“ Lagið heitir Undir stjörnum en hér að ofan má hlusta á lagið. Að neðan er spjallið við Selmu í heild sinni. Undir lokin mætti Hvítvínskonan sjálf og ræddi við þáttastjórnendur og Selmu. Óhætt er að segja að samtalið hafi breyst með komu Hjálmars Arnar grínista í hlutverki hvítvínsdrekkandi konu. Tónlist Leikhús Bakaríið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Í viðtalinu fór Selma einnig yfir síðastliðið ár sem var aðeins öðruvísi hjá henni vegna samkomutakmarkana. Hún hafði samt sem áður nóg að gera og var til að mynda að vinna umtalsvert fyrir Netflix, hún sá um leikaraval fyrir Ófærð 3 og Kötlu. Selma lék einnig í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðin. Í framhaldinu kviknaði hugmyndin að gleðileiknum Bíddu bara. „Þetta lag samdi ég um leið og við vorum búnar að ákveða að semja sjálfar,“ segir Selma. Selma, Björk Jakobsdóttir og Salka Sól Eyfeld sömdu gleðileikinn, bæði handrit og lögin. Ekkert gefið út í tíu ár „Við sömdum öll lögin sjálf og fengum Karl Olgeirsson með okkur. Ég settist niður með ukulele-ið mitt og ákvað að semja. Ég hef ekki gefið neitt út í tíu ár og hef meira og minna verið í leikhúsinu. Það var eitt af markmiðunum sem ég setti mér fyrir þetta ár, að gefa út nokkur lög.“ Selma segir að það hafi því verið frábært að fá pressuna að verða semja fyrir leiksýninguna. „Lagið kom rosalega auðveldlega til mín og í raun bara í einni beit.“ Lagið heitir Undir stjörnum en hér að ofan má hlusta á lagið. Að neðan er spjallið við Selmu í heild sinni. Undir lokin mætti Hvítvínskonan sjálf og ræddi við þáttastjórnendur og Selmu. Óhætt er að segja að samtalið hafi breyst með komu Hjálmars Arnar grínista í hlutverki hvítvínsdrekkandi konu.
Tónlist Leikhús Bakaríið Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira