Roma sparar Tottenham meira en einn og hálfan milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 09:31 Jose Mourinho sést hér eftir að hann var rekinn frá Tottenham. Hann ætlaði að taka sér frí en réði sig svo til Roma. Getty/ Jonathan Brady Jose Mourinho var ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir brottreksturinn frá Tottenham og það eru frábærar fréttir fyrir hans gömlu yfirmenn í London. Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Nú lítur út fyrir að ráðning Mourinho til ítalska félagsins Roma muni spara Tottenham um það bil níu milljónir punda eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. ESPN og fleiri miðlar hafa þetta eftir heimildarmönnum sínum en Mourinho er vanur því að fá væna lokagreiðslu þegar hann er rekinn frá félagi. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. @SpursOfficial are expected to save approximately £9 million ($12.5m) in compensation payments to Jose Mourinho after he accepted the head coach job at Roma.https://t.co/LvYFhNEDMW#Football #ESPNCaribbean pic.twitter.com/9hwwIfx2HX— ESPN Caribbean (@ESPN_Caribbean) May 6, 2021 Mourinho og forráðamenn Tottenham áttu að hafa samið um að hann fengi tuttugu milljónir punda við starfslokin en samningur portúgalska stjórans átti að renna út sumarið 2022. Morurinho var með fimmtán milljónir punda í árslaun. Heimildarmenn bandaríska miðilsins segja að í þessum starfslokasamningi hafi jafnframt verið klásúla um að Tottenham þyrfti ekki að greiða Mourinho þessa upphæð ef hann fengi nýtt starf á fyrrum gildistíma gamla samningsins. "It will save Spurs millions & millions of pounds." @SkyKaveh explains that by Jose Mourinho taking the Roma job it will save Tottenham are lot in compensation pic.twitter.com/9KgO4PL1xs— The Spurs Web (@thespursweb) May 4, 2021 Tottenham þyrfti þá bara að greiða það sem vantaði upp á svo að Mourinho fengi sömu laun og hann var með hjá Tottenham. Mourinho er sagður fá 10,2 milljónir evra í árslaun hjá Roma fyrir skatt. Tottenham mun borga Jose þar til að samningur hans við Roma tekur gildi í sumar. Eftir það munu laun Mourinho hjá Roma (8,8 milljónir punda) fara upp í greiðsluna frá Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira