Aðgengið bætt að gosstöðvunum með nýjum stíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2021 11:25 Stígurinn virðist vera góður jafnt fyrir göngufólk en jafnframt fjallahjól og jafnvel fjórhjól ef björgunaraðilar þurfa að komast á svæðið í flýti. Vísir/Vilhelm Þeir sem lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gærkvöldi voru þeir fyrstu sem fengu að ganga nýlagðan stíg á A-leiðinni svokölluðu sem auðveldar aðgengið til muna. Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira