Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2021 07:01 Iñaki Caña ásamt Bernd Leno, Matt Macey og Rúnari Alex Rúnarssyni. Stuart MacFarlane/Getty Images The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Rúnar Alex Rúnarsson er nefndur í greininni þar sem markmannsþjálfari liðsins fær heldur betur á baukinn fyrir frammistöðu Bernd Leno á tímabilinu sem og að hafa sannfært Mikel Arteta, þjálfara liðsins, um að festa kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Farið er gaumgæfilega yfir hvað hefur farið úrskeiðis hjá enska félaginu, hverjar ástæðurnar gætu verið og hvað þarf að laga. Síðan Arteta tók við hefur hann fengið að ráða þá þjálfara sem hann vill og stjórnar hann í raun eins miklu og mögulegt er. Talið er að mögulega séu Arteta og Edu, tæknilegur ráðgjafi félagsins, ekki nægilega reynslumiklir fyrir félag af þessari stærðargráðu. Þá er nefnt hvernig félagið er að reyna spara á ákveðnum sviðum til að eyða enn meira á öðrum. Til að mynda með því að segja 55 starfsmönnum upp síðasta sumar vegna kórónufaraldursins en festa svo kaup á Thomas Partey fyrir 50 milljónir evra. Heimildir Athletic telja að David Luiz, Willian, Bernd Leno, Granit Xhaka og Hector Bellerin vilji allir yfirgefa félagið í sumar. Þá hafa sumar ákvarðanir Arteta orsakað undrun þeirra sem koma að liðinu, til dæmis þegar hann ákvað að spila Emile Smith Rowe sem falskri níu í fyrri leiknum gegn Villareal. Frammistaða þýska markvarðarins er svo ein af ástæðum þess að orðspor og trúverðugleiki hins 45 ára gamla Iñaki Caña, markmannsþjálfara félagsins, fer minnkandi dag frá degi. Arteta gaf Caña fullt traust eftir að sótt landa sinn til Brentford. Var reynslumiklum þjálfurum á borð við Sal Bibbo og Andy Woodman sagt upp svo Caña gæti mótað þjálfun markvarða Arsenal algjörlega eftir sínu höfði. Bernd Leno hefur ekki átt sjö dagana sæla á þessari leiktíð.EPA-EFE/ANDY RAIN Þar kemur Rúnar Alex Rúnarsson til sögunnar en hann og Caña unnu saman hjá Nordsjælland í Danmörku á sínum tíma. Caña sannfærði Arteta um að festa kaup á Rúnari Alex eftir að Emi Martinez var seldur til Aston Villa. Í greininni er sagt að Rúnar Alex hafi lítið fengið að spila og lítið sýnt þegar hann spilar. Mögulegt sé að Arteta sé hættur að treysta landa sínum í sömu blindi og í upphafi sambands þeirra. Sometimes Arsenal seem miles away but in football things can move quickly when you get decisions right. Here is a look at the main issues and what might help them to act smarter ahead of the summer. With @gunnerblog and @David_Ornstein https://t.co/4mYGmIcoo4— Amy Lawrence (@amylawrence71) May 12, 2021 Að lokum er tekið fram að vandamál Arsenal séu margslungin og það verði hægara sagt en gert að laga þau. Til þess mun félagið þurfa að eyða töluvert af fjármagni. Það er ef það vill blanda sér í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar aftur á næstunni. Arsenal er sem stendur í 8. sæti ensku úrvalsdeildinni að loknum 36 leikjum með 55 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson er nefndur í greininni þar sem markmannsþjálfari liðsins fær heldur betur á baukinn fyrir frammistöðu Bernd Leno á tímabilinu sem og að hafa sannfært Mikel Arteta, þjálfara liðsins, um að festa kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Farið er gaumgæfilega yfir hvað hefur farið úrskeiðis hjá enska félaginu, hverjar ástæðurnar gætu verið og hvað þarf að laga. Síðan Arteta tók við hefur hann fengið að ráða þá þjálfara sem hann vill og stjórnar hann í raun eins miklu og mögulegt er. Talið er að mögulega séu Arteta og Edu, tæknilegur ráðgjafi félagsins, ekki nægilega reynslumiklir fyrir félag af þessari stærðargráðu. Þá er nefnt hvernig félagið er að reyna spara á ákveðnum sviðum til að eyða enn meira á öðrum. Til að mynda með því að segja 55 starfsmönnum upp síðasta sumar vegna kórónufaraldursins en festa svo kaup á Thomas Partey fyrir 50 milljónir evra. Heimildir Athletic telja að David Luiz, Willian, Bernd Leno, Granit Xhaka og Hector Bellerin vilji allir yfirgefa félagið í sumar. Þá hafa sumar ákvarðanir Arteta orsakað undrun þeirra sem koma að liðinu, til dæmis þegar hann ákvað að spila Emile Smith Rowe sem falskri níu í fyrri leiknum gegn Villareal. Frammistaða þýska markvarðarins er svo ein af ástæðum þess að orðspor og trúverðugleiki hins 45 ára gamla Iñaki Caña, markmannsþjálfara félagsins, fer minnkandi dag frá degi. Arteta gaf Caña fullt traust eftir að sótt landa sinn til Brentford. Var reynslumiklum þjálfurum á borð við Sal Bibbo og Andy Woodman sagt upp svo Caña gæti mótað þjálfun markvarða Arsenal algjörlega eftir sínu höfði. Bernd Leno hefur ekki átt sjö dagana sæla á þessari leiktíð.EPA-EFE/ANDY RAIN Þar kemur Rúnar Alex Rúnarsson til sögunnar en hann og Caña unnu saman hjá Nordsjælland í Danmörku á sínum tíma. Caña sannfærði Arteta um að festa kaup á Rúnari Alex eftir að Emi Martinez var seldur til Aston Villa. Í greininni er sagt að Rúnar Alex hafi lítið fengið að spila og lítið sýnt þegar hann spilar. Mögulegt sé að Arteta sé hættur að treysta landa sínum í sömu blindi og í upphafi sambands þeirra. Sometimes Arsenal seem miles away but in football things can move quickly when you get decisions right. Here is a look at the main issues and what might help them to act smarter ahead of the summer. With @gunnerblog and @David_Ornstein https://t.co/4mYGmIcoo4— Amy Lawrence (@amylawrence71) May 12, 2021 Að lokum er tekið fram að vandamál Arsenal séu margslungin og það verði hægara sagt en gert að laga þau. Til þess mun félagið þurfa að eyða töluvert af fjármagni. Það er ef það vill blanda sér í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar aftur á næstunni. Arsenal er sem stendur í 8. sæti ensku úrvalsdeildinni að loknum 36 leikjum með 55 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira