Zlatan ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 07:01 Zlatan verður ekki með sænska landsliðinu á EM. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Zlatan Ibrahimović verður ekki með sænska landsliðinu á EM í sumar. Hann fór meiddur af velli í 3-0 sigri AC Milan á Juventus og í gær var staðfest að framherjinn sænski myndi ekki taka þátt á EM vegna meiðslanna. Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Sjá meira
Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Sjá meira