Vardy svaf með gullmedalíuna Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2021 23:00 Gleðin var við völd hjá Leicester um helgina. Michael Regan/Getty Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna. Leicester var enskur bikarmeistari um helgina en þeir unnu 1-0 sigur á Chelsea. Sigurmarkið skoraði Youri Tielemans og það var af dýrari gerðinni. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Leicester í sögunni en Vardy hefur nú skorað í öllum umferðum bikarsins, fram að úrslitaleiknum. Vardy svaf með medalíuna eftir úrslitaleikinn en hann birti mynd af sér upp í rúmi með medalíuna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann sefur með medalíuna því hann gerði það einnig árið 2016 er Leicester varð Englandsmeistari. Þá skoraði Vardy 24 mörk er Leicester varð enskur meistari, þvert á spár allra en þeir unnu svo sinn fyrsta enska bikarmeistaratitil fyrir framan rúmlega tuttugu þúsund manns á Wembley á laugardag. Jamie Vardy goes to sleep wearing his FA Cup winners' medal https://t.co/59217oNXLI— MailOnline Sport (@MailSport) May 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira
Leicester var enskur bikarmeistari um helgina en þeir unnu 1-0 sigur á Chelsea. Sigurmarkið skoraði Youri Tielemans og það var af dýrari gerðinni. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Leicester í sögunni en Vardy hefur nú skorað í öllum umferðum bikarsins, fram að úrslitaleiknum. Vardy svaf með medalíuna eftir úrslitaleikinn en hann birti mynd af sér upp í rúmi með medalíuna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann sefur með medalíuna því hann gerði það einnig árið 2016 er Leicester varð Englandsmeistari. Þá skoraði Vardy 24 mörk er Leicester varð enskur meistari, þvert á spár allra en þeir unnu svo sinn fyrsta enska bikarmeistaratitil fyrir framan rúmlega tuttugu þúsund manns á Wembley á laugardag. Jamie Vardy goes to sleep wearing his FA Cup winners' medal https://t.co/59217oNXLI— MailOnline Sport (@MailSport) May 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Sjá meira