Beðin um fara varlega eftir að smit greindist hjá gesti Sky Lagoon Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 12:54 Mikil aðsókn hefur verið í Sky Lagoon frá því að baðlónið opnaði í lok apríl. Vísir/Vilhelm Einstaklingur sem sótti Sky Lagoon á sunnudag hefur greinst með Covid-19. Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri baðstaðarins, staðfestir þetta og segir að rakningateymið hafi upplýst starfsfólk um stöðuna í gær. Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31
Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09