Mál Benedikts Bogasonar fyrir allsherjarnefnd Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2021 12:04 Páll er formaður Allsherjar- og menntamálanefndar og hefur kallað fyrir hana ýmsa sem hafa með dómsstóla að gera varðandi aukastörf Benedikts Bogasonar forseta Hæstaréttar. Páll Magnússon formaður allsherjar og menntamálanefndar telur fulla ástæðu til að ýmsum spurningum og álitaefnum er varða aukastörf hæstaréttardómara sé svarað. Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan. Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan.
Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira