Ragnar dregur sig líka úr landsliðshópnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 23:47 Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum. Vísir/Vilhelm Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira