Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. maí 2021 13:44 Frá Blönduósi. Vilhelm Gunnarsson Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón. Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón.
Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira