Þykir leitt að yfirfærslan gekk ekki sem skyldi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. maí 2021 13:46 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir ferlið við greiningar á leghálssýnum í Danmerku ganga betur með hverri vikunni sem líður. „Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar. Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
„Mér þykir það hins vegar afskaplega leitt að þessi yfirfærsla gekk ekki sem skyldi vegna þess að ég er mjög meðvituð um það hversu mikilvægt er að þjónusta af þessu tagi sé örugg og hnökralaus,“ sagði Svandís á Alþingi í dag. Hann Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gekk nokkuð hart fram gegn ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma, vegna gagnrýni á fyrirkomulagið og sagði stjórnvöld komin í ógöngur þar sem sífellt erfiðara yrði að vinda ofan af afleiðingunum. „Hvað er planið?“ spurði Hanna Katrín og vísaði til nýlegra svara frá landlækni um að Landspítalinn ætti að ráða við greiningar á leghálssýnum. Svandís sagði biðtíma eftir greiningu stytast með hverri viku. „Sums staðar í löndunum í kringum okkur hefur verið farin sú leið þegar skimanir eru færðar frá einum þjónustuaðila til annars að skimanir liggi niðri um einhvern tíma á meðan þjónustan er færð yfir til þess að allt utanumhaldið sé orðið sem best áður en það er sett í gang með nýjum hætti.“ „Við völdum að fara ekki þá leið, heldur að það yrði ekkert rof á þjónustunni, sem gerir það að verkum að við erum höfum þurft að vinna niður kúf og líka vegna þess að ekki hafði verið unnið úr öllum þeim sýnum sem höfðu verið tekin fyrir áramót af Krabbameinsfélaginu,“ sagði Svandís til þess að útskýra tafir við greiningar á liðnum vikum. Þá sagði hún að skýrslan, sem nú er verið að vinna um flutning þjónustunnar, væri væntanleg á næstu dögum. Hún gæti orðið leiðarvísir um framhaldið að mati Svandísar.
Skimun fyrir krabbameini Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira