„Ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 22:08 Magnús Scheving fór yfir víðan völl í viðtali í hlaðvarpinu 24/7. „Samkvæmt tölum og sögum erum við karlmenn því miður ekki að skilja þetta. Við þurfum annaðhvort að hlusta meira eða halda umræðu um þetta. Eitthvað þarf að gerast,“ segir Magnús Scheving. „Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan. 24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Þessi samtöl þurfa eiga sér stað einhvern veginn. Í staðinn fyrir að benda á og öskra á aðra.“ Magnús ítrekar að allt ofbeldi eigi að vera kært. Samtalið þurfi samt líka að eiga sér stað og fólk þurfi að leggja niður boxhanskana. „Þetta er sameiginleg ábyrgð okkar allra. Ef vinur manns er svona týpa þá þarf maður kannski bara ræða við hann, virkilega. Þegar maður sér svona hegðun, kannski þarf maður þá að stíga inn í.“ Sorgmæddur að lesa reynslusögurnar Magnús var gestur í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs og ræddu þeir meðal annars um ofbeldi, #metoo og mikilvægi þess að ræða mörk. „Maður þorir varla í þessa umræðu en ég vildi óska þess að við strákarnir gætum lært af hvorum öðrum eða konur hjálpað okkur að skilja þetta betur. Ég skil þetta ekki til fullnustu, alveg.“ Hann segir þó greinilegt að konur séu að verða fyrir ofbeldi og að það sé farið yfir þeirra mörk. „Við þurfum meiri upplýsingar, okkur vantar verkfærakistur, einhver verkfæri til að ræða þetta til að hjálpa samfélaginu til að lagast. Maður verður alltaf sorgmæddur þegar maður les þetta.“ Hann segist þó ósammála því að fólk sé tekið af lífi á samfélagsmiðlum í stað í réttarkerfinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Spotify og í spilaranum hér fyrir neðan.
24/7 með Begga Ólafs Tengdar fréttir Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 „Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31 „Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
„Vond uppskrift af hamingju í lífinu að biðja um að það sé allt öðruvísi“ „Lífið er erfitt og ég nota þetta oft á börnin mín að það sé of mikið að gera í skólanum eða prófið hafi verið ósanngjarnt eða hvað sem það kann að vera,“ segir Bjarni Ben er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 27. apríl 2021 16:31
„Það er verið að ala upp ábyrgðarleysi í krökkum“ Ábyrgðin sem börn og unglingar bera í dag er rosalega takmörkuð, að mati söngvarans Friðriks Dórs Jónssonar. Sjálfur er hann faðir og telur að á ákveðnum sviðum séum við komin í algjöra þvælu. 21. apríl 2021 13:31
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. 14. apríl 2021 14:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning