Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 13:21 Magnús Már Einarsson á skrifstofu Fótbolta.net. vísir/vilhelm Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu. Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu.
Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira