Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2021 07:00 Roy Keane og Micah Richards fóru á kostum í nýjum þætti Sky. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira