Segir mótið gefa sér aukið sjálfstraust þrátt fyrir tap í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 09:00 Jóhanna Lea tapaði í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi í gær. @RandA Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir tapaði í gær í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi. Hún segir þó að árangurinn á mótinu gefi henni aukið sjálfstraust fyrir komandi mót. Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli. Golf Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli.
Golf Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira