Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 19:16 Sloth í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti