Bellingham sá yngsti frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2021 07:01 Jude Bellingham í þann mund að hann skráði sig í sögubækurnar. EPA-EFE/Andy Rain Jude Bellingham skráði sig í sögubækurnar þegar England lagði Króatíu 1-0 er liðin mættust á Wembley í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, kom inn á fyrir Harry Kane á 82. mínútu leiksins í gær. Þá var staðan þegar orðin 1-0 eftir að Raheem Sterling hafði komið Englandi yfir þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Þó Sterling hafi stolið fyrirsögnunum þá var það innáskipting Bellingham sem var söguleg. Bellingham var nefnilega aðeins 17 ára og 349 daga gamall er hann kom inn af bekknum í gær. Það gerir hann að yngsta leikmanni í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. Aldrei hefur jafn ungur leikmaður spilað leik á EM. Það fór svo að England vann 1-0 og er komið í bílstjórasætið í D-riðli. 17 years, 349 days Jude Bellingham comes on for #ENG and becomes the youngest player to ever feature in a European Championship #EURO2020 pic.twitter.com/0ORSCFcefF— B/R Football (@brfootball) June 13, 2021 Stóra spurningin er hvort lið vilji vera í því sæti en mögulega gæti verið betra að enda í 2. sæti D-riðils heldur en 1. sæti þegar kemur að andstæðingum í 16-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00 Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira
Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi, kom inn á fyrir Harry Kane á 82. mínútu leiksins í gær. Þá var staðan þegar orðin 1-0 eftir að Raheem Sterling hafði komið Englandi yfir þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Þó Sterling hafi stolið fyrirsögnunum þá var það innáskipting Bellingham sem var söguleg. Bellingham var nefnilega aðeins 17 ára og 349 daga gamall er hann kom inn af bekknum í gær. Það gerir hann að yngsta leikmanni í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. Aldrei hefur jafn ungur leikmaður spilað leik á EM. Það fór svo að England vann 1-0 og er komið í bílstjórasætið í D-riðli. 17 years, 349 days Jude Bellingham comes on for #ENG and becomes the youngest player to ever feature in a European Championship #EURO2020 pic.twitter.com/0ORSCFcefF— B/R Football (@brfootball) June 13, 2021 Stóra spurningin er hvort lið vilji vera í því sæti en mögulega gæti verið betra að enda í 2. sæti D-riðils heldur en 1. sæti þegar kemur að andstæðingum í 16-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00 Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira
Í fyrsta skipti sem England vinnur fyrsta leik á Evópumóti England og Króatía áttust við í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Mark Raheem Sterling á 57.mínútu reyndist eina mark leiksins og það voru því Englendingar sem fóru með 1-0 sigur af hólmi. 13. júní 2021 15:00
Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley. 13. júní 2021 16:14