Gunnar Birgisson er látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2021 06:22 Gunnar var fyrst bæjarstjóri í Kópavogi og síðar í Fjallabyggð. Vísir/Vilhelm Gunnar Birgisson, fyrrverandi alþingismaður og bæjar- og sveitarstjóri, er látinn. Samkvæmt andlátstilkynningu í Morgunblaðinu lést Gunnar á heimili sínu í gær. Hann var 73 ára. Gunnar fæddist í Reykjavík 30. september 1947, sonur hjónanna Birgis Guðmundssonar og Auðbjargar Brynjólfsdóttur. Hann var kvæntur Vigdísi Karlsdóttur sjúkraliða en dætur þeirra eru Brynhildur og Auðbjörg Agnes. Gunnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1972 og grunnnámi í verkfræði við Háskóla Íslands árið 1977. Hann hlaut meistaragráðu í byggingarverkfræði frá Heriot-Watt University í Edinborg árið 1978 og lauk doktorsprófi í jarðvegsverkfræði við University of Missouri árið 1983. Gunnar sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1999 til 2006 og var oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi frá 1990 til 2005. Hann var bæjarstjóri Kópavogs frá 2005 til 2009 og bæjarstjóri Fjallabyggðar frá 2015 til 2019. Þá sinnti hann stöðu sveitarstjóra Skaftárhrepps tímabundið árið 2020. Morgunblaðið greindi frá. Andlát Kópavogur Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira
Gunnar fæddist í Reykjavík 30. september 1947, sonur hjónanna Birgis Guðmundssonar og Auðbjargar Brynjólfsdóttur. Hann var kvæntur Vigdísi Karlsdóttur sjúkraliða en dætur þeirra eru Brynhildur og Auðbjörg Agnes. Gunnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1972 og grunnnámi í verkfræði við Háskóla Íslands árið 1977. Hann hlaut meistaragráðu í byggingarverkfræði frá Heriot-Watt University í Edinborg árið 1978 og lauk doktorsprófi í jarðvegsverkfræði við University of Missouri árið 1983. Gunnar sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1999 til 2006 og var oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi frá 1990 til 2005. Hann var bæjarstjóri Kópavogs frá 2005 til 2009 og bæjarstjóri Fjallabyggðar frá 2015 til 2019. Þá sinnti hann stöðu sveitarstjóra Skaftárhrepps tímabundið árið 2020. Morgunblaðið greindi frá.
Andlát Kópavogur Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Sjá meira