Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 13:30 Harry Maguire meiddist í leik gegn Aston Villa í maí. vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira