UEFA meinar München að regnbogalýsa Allianz leikvanginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2021 11:31 Allianz leikvangurinn, heimavöllur Bayern München, hefur stundum verið lýstur upp í regnbogalitunum til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. getty/Alexander Hassenstein Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafnað beiðni borgarstjórans í München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM á morgun. Dieter Reiter, borgarstjóri München, vildi gera þetta til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. Nýlega voru samþykkt lög í Ungverjalandi þar sem allt fræðslu- og kynningarefni í skólum þar sem hinsegin samfélagið kemur fyrir er bannað. „UEFA er hlutlaus stofnun, pólítískt og trúarlega. Vegna pólítísks eðlis þessarar beiðnar, sem beinist gegn ákvörðun ungverska þingsins, verður UEFA að hafna henni,“ segir í yfirlýsingu Knattspyrnusambands Evrópu þar sem ákvörðunin um að banna regnbogalýsingu Allianz leikvangsins rökstudd. UEFA leggur hins vegar til að Allianz leikvangurinn verði lýstur upp í regnbogalitunum annað hvort 28. júní eða í vikunni 3.-9. júlí. Um helgina var greint frá því að UEFA ætlaði að hefja rannsókn og mögulega sekta þýska knattspyrnusambandið vegna fyrirliðabands í regnbogalitunum sem Manuel Neuer bar í leiknum gegn Portúgal á laugardaginn. UEFA dró þó í land og hætti við rannsóknina. Leikur Þýskalands og Ungverjalands fer fram annað kvöld. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr F-riðlinum og í sextán liða úrslit. Þjóðverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Ungverjar eitt. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Þýskaland Hinsegin Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira
Dieter Reiter, borgarstjóri München, vildi gera þetta til að sýna hinsegin samfélaginu stuðning. Nýlega voru samþykkt lög í Ungverjalandi þar sem allt fræðslu- og kynningarefni í skólum þar sem hinsegin samfélagið kemur fyrir er bannað. „UEFA er hlutlaus stofnun, pólítískt og trúarlega. Vegna pólítísks eðlis þessarar beiðnar, sem beinist gegn ákvörðun ungverska þingsins, verður UEFA að hafna henni,“ segir í yfirlýsingu Knattspyrnusambands Evrópu þar sem ákvörðunin um að banna regnbogalýsingu Allianz leikvangsins rökstudd. UEFA leggur hins vegar til að Allianz leikvangurinn verði lýstur upp í regnbogalitunum annað hvort 28. júní eða í vikunni 3.-9. júlí. Um helgina var greint frá því að UEFA ætlaði að hefja rannsókn og mögulega sekta þýska knattspyrnusambandið vegna fyrirliðabands í regnbogalitunum sem Manuel Neuer bar í leiknum gegn Portúgal á laugardaginn. UEFA dró þó í land og hætti við rannsóknina. Leikur Þýskalands og Ungverjalands fer fram annað kvöld. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr F-riðlinum og í sextán liða úrslit. Þjóðverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Ungverjar eitt. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Þýskaland Hinsegin Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira