Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 16:01 Stjörnukonur fagna einu marka sinn á móti ÍBV í gær. Jasmín Erla Ingadóttir samgleðst Betsy Doon Hassett en liðsfélagar þeirra kom aðvífandi. Vísir/Hulda Margrét Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira