Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 15:01 Danir fögnuðu sæti í 16-liða úrslitum í gærkvöld. Getty/Wolfgang Rattay Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn. Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Leikið er í sex riðlum á EM, tvö efstu lið komast áfram og svo fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti. Það að Úkraína í C-riðli og Finnland í B-riðli skyldu enda með þrjú stig í 3. sæti síns riðils þýðir því að fjögur stig duga liðum í 3. sæti í öðrum riðlum til að komast í 16-liða úrslitin. Með þessa vitneskju í huga fara liðin í D-, E- og F-riðli í lokaumferðina í sínum riðli. Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig. Tvö einvígi eru þegar orðin ljós í 16-liða úrslitunum. Ítalía og Austurríki mætast á Wembley á laugardaginn og Wales og Danmörk mætast í Amsterdam sama dag. Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út hvaða önnur einvígi séu líklegust til að verða til í 16-liða úrslitunum: - Most likely second round matches at #EURO2020 v (100%) v (100%) v (31%) v * (24%) v (14%) v (44%) v (26%) v (33%)*Higher chance for Belgium v Portugal but Dutch chance higher#euro2021— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 21, 2021
Staðan í riðlunum er núna þannig: A-riðill: Ítalía, Wales og Sviss eru komin áfram. B-riðill: Belgía og Danmörk komin áfram. Finnland á veika von. C-riðill: Holland og Austurríki komin áfram. Úkraína á enn von. D-riðill: Tékkland og England komin áfram. Króatía eða Skotland fer áfram ef annað liðið vinnur í kvöld. Ef liðin gera jafntefli kemst Úkraína áfram. E-riðill: Svíþjóð komin áfram. Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll enn komist áfram. Ef Pólland vinnur ekki Svíþjóð er mögulegt að liðið í 3. sæti komist ekki áfram – sem gæti hjálpað Úkraínu og Finnlandi. F-riðill: Frakkland komið áfram. Þýskaland, Portúgal og Ungverjaland geta öll enn komist áfram og liðið í 3. sæti endar með þrjú eða fjögur stig.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira